Kjósendur búnir að velja

Þá eru kjósendur búnir að velja þá flokka sem þeim hugnast best. Það er ljóst að núverandi stjórnarflokkar hafa fengið meirihluta til áframhaldandi stjórnarsetu og er ég þokkalega ánægður með það. Framsókn og Sjálfstæðisflokkarnir fengu þó meira en ég vonaði. Það er mín skoðun að þeir megi vera hvíldir dálítinn tíma að minsta kosti. Borgarahreyfingin kom vel út og er það bara gott mál þar munu væntanlega vera á ferð talsmenn almennings. Ég hefði gjarnan viljað sjá stjórnarflokkana taka þá með sér í stjórnina, því það er greinilega krafa fólksinns. Þá hefðu þeir mikinn meirihluta. Það verður eflaust erfitt verkefni frammundan og vonandi tekst þeim vel til. Ég verð að segja að ég er ekki fylgjandi evrópusambandsaðild, en hef ekki miklar áhyggjur af því vegna þess að þjóðin mun að lokum ráða því hvort við förum inn. Ég vona að þessar þrengingar sem ganga yfir þjóðina á þessum tíma verði til þess að það verði tekið upp annað gildismat. Kveðja.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stafneshverfi

Höfundur

Arnbjörn Eiríksson
Arnbjörn Eiríksson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband