Vonandi betri en fyrri stjórnir.

Það er best að blogga smá. Það hefur gengið mikið á í þjóðfélaginu á síðustu mánuðum og er nú komin ný stjórn og er það vel. Vonandi tekst þeim vel til í þjóðmálunum á þessum dögum sem þau hafa til ráðstöfunar. Ekki er vanþörf á eftir margra ára óstjórn og spillingu. Gildismat þjóðarinnar þarf að breytast. Huga þarf að þeim sem minnst mega sín. Fráfarandi stjórn afneytaði því að til væri fátækt á Íslandi. En ég fullyrði að það eru hópar fólks sem eru í erfiðleikum. Á undanförnum árum hef ég oft verið að hugsa um börnin. Stjórnmálamenn tala um að allir hafi sama rétt, en það er ekki svo því sum börn fæðast fátæk önnur með silfurskeið í munni eins og sagt er. Þessu þarf að breyta. Brýnast finnst mér að hugsa um börnin gamlafólkið og sjúka. Það á að vera númmer eitt tvö og þrjú. Fyrirheit Jóhönnu lofa góðu og vonandi ná þau að gera góða hluti.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þ Þorsteinsson

Það þurfti fall ríkistjórnarinnar til að þú bloggaðir ,semsagt " það sem mótmælinn uppskáru var fall stjórnarinnar og þú fórst að blogga

Þessi stutti tími sem Jóhanna  og có fær framm að kostningum er nú ansi stuttur svo þau verða heldur betur að bretta upp ermar.

Enn gaman að heyra frá þér hér.

Hefurðu einhverjar fréttir af Sigga ? flokkast hann  undir gamalmenni í færslu þinni ?

Þ Þorsteinsson, 7.2.2009 kl. 14:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stafneshverfi

Höfundur

Arnbjörn Eiríksson
Arnbjörn Eiríksson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband