11.2.2009 | 22:15
Gefum þeim svolítinn tíma
Nú hamast sjálfstæðismenn eins og óðir væru að úthúða núverandi ríkistjórn og nota hvalamálið sem það sé aðalatriðið við björgun þjóðarskútunnar. Ég tek það framm að ég er hlyntur hvalveiðum. Því ég tel að við þurfum að veiða úr allri lífskeðjunni í sjónum og hef lengi verið þeirrar skoðunar. Hvort við hefjum hvalveiðar einhverjum mánuðum fyrr eða seinna skiptir minna máli. Það hefði til dæmis átt að vera löngu byrjað að hefja loðnuveiðar þar skapast margfalt meira verðmæti og fleiri störf. Fyrrverandi ríkistjórnir fengu mörg ár til að klúðra gjörsamlega þjóðarskútunni og ættu þeir að hafa aðeins hægt um sig og leyfa núverandi stjórn að sína hvað þeir geta, það þarf meira en viku að lagfæra eftir klúðrið. Ég er ekki of bjartsýnn að það takist á stuttum tíma. En við verðum að vera bjartsýn. Kveðja að sinni.
Um bloggið
Stafneshverfi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eitt er að vera bjartsýnn annað er að vera svartsýnn, eðliðfarið í mér er bjartsýni en því miður er raunveruleikinn þannig að mjög auðvelt er að falla í svartsýni, því þakka ég guði fyrir að vera ekki svartsýnn að eðlisfari .
Gott blogg !
Þ Þorsteinsson, 13.2.2009 kl. 14:58
Kvitt
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 15.2.2009 kl. 16:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.